Skilaboð
Ég heiti Daníel Darri Ragnarsson og ég er með þessa vefsíðu. ég er 18 ára gamall nemi í Tækniskólanum en var í 2 ár fyrir það í FVA.
Ég æfi Brasilískt Ju-Jitsu og hef mjög mikin áhuga á tölvuleikjum og þar kom hugmynd mín um að gera vefsíðu fyrir tölvuleikinn Elden Ring
Að búa til vefsíðu fyrir Elden Ring er eitthvað sem ég er mjög spenntur fyrir! Ég meina, hver væri ekki hrifinn af leik gerðum af FromSoftware og George R. R. Martin, ekki satt? Fyrir mér er þetta uppáhaldstölvuleikur minn þannig að gera vefsíðu um hann var bara bónus