Matseðill
Tilboð
Tilboð Aldarinnar
Búlluborgari (150gr.), franskar og gos
Grænmetis tilboð
Grænmetisborgari með frönskum og gosi (viltu fá hann vegan? láttu okkur vita og við græjum það)
Barnatilboð
Barnaborgari með frönskum og gosi eða djús
Fjölskyldutilboð
2 Búlluborgarar, 2 barnaborgarar, 4 franskar, 4 gos og 2 sósurHamborgarar
Búlluborgari
150 gr. hamborgari með káli, tómat, lauk, tómatsósu, sinnepi og majónesi
Grænmetisborgari
Djúpsteiktur grænmetisborgari með káli, tómat, lauk, tómatssósu, sinnepi og majónesi (viltu fá hann vegan? láttu okkur vita og við reddum því)
Tvöfaldur
Tveir 150 gr. hamborgarar með osti, káli, tómat, lauk, tómatsósu, sinnep og majónesi-
Meðlæti
Franskar
Sætarfranskar
Sósur
Kokteilsósa, Bernaisesósa og Spicy majó
Sósubar
„Pimpaðu“ upp borgarann þinn á sósubarnum!