Blóm fyrir þig
Liljan býður upp á blóma- og plöntuþjónustu þar sem þú getur pantað á netinu og blómin þín verða send á þann
stað sem þér hentar best.
Við erum plöntuelskendur sem og blómaelskendur og pössum upp á að þú fáir aðeins bestu gæðin af blómum og
heilbrigðustu plönturnar.
Sama hvort þú ert að fara í brúðkaup, vilt gleðja enhvern annan (eða sjálfan þig), byrja að sjá um plöntur eða
bara bæta nokkrum fallegum
plöntum við eigið plöntusafn þá höfum við það sem þarf.