Blóm fyrir þig
Liljan býður upp á blóma- og plöntuþjónustu þar sem þú getur pantað á netinu og blómin þín verða send á þann stað sem þér hentar best. Við erum plöntuelskendur sem og blómaelskendur og pössum upp á að þú fáir aðeins bestu gæðin af blómum og heilbrigðustu plönturnar. Sama hvort þú ert að fara í brúðkaup, vilt gleðja enhvern annan (eða sjálfan þig), byrja að sjá um plöntur eða bara bæta nokkrum fallegum plöntum við eigið plöntusafn þá höfum við það sem þarf.
Áskrift
TEGUND LÝSING STÆRÐ
Planta 1 Lítil og meðfærileg. Fullkomin fyrir byrjendur sem og langt komna. lítill
Planta 2 Falleg og stór planta sem sýnir grænu fingurnar þína. Stór
Vöndur 1 Lítill og laggóður. Fullkomin fyrir öll tilefni lítill
Vöndur 2 Flottur og Fagur. Fyrir hana eða hann. Stór
Vöndur 3 Veglegur Blómvöndur. Tivalin fyrir brúðkaup eða önnur stór tilefni Risastór
 Spjallbox