Mér langar að kenna eins mikið af fólki hvernig maður spilar Dnd(Dungeons and Dragons), allavega þeim sem vilja.
Ég hef verið Leikjarstjóri síðan September 2024 þannig ég hef allavegana smá reynslu. (ég hef samt ekki snert neitt af bókunum)
Það er vefsíða sem kallast "d20.is" sem hefur allskonar DnD orð þýdd yfir á íslenksu fyrir þá sem vilja.