VEF2VH05B
Nemendur vinna með kvikun (e. animation) og nota SVG leturtákn til að lífga upp á vefsíður. Samskiptaform er sett á vefinn ásamt upplýsingum í töflu. Í lokaverkefni annarinnar er lögð er áhersla á verkefnastjórnun og skipulagsvinnu með GIT ásamt því að nýta þá verkkunnáttu sem nemendur hafa öðlast í áfanganum.
Undanfari:VEFÞ1VG05(AU)
Kennslufyrirkomulag
Kennslan byggist á fyrirlestrum í upphafi kennslustundar og síðan eru verkefni unnin samkvæmt námsáætlun áfangans.
Öll verkefni áfangans eru unnin í Github áfangafélagi (Github Classroom Organisation).
Ýtarleg námsáætlun er í Innu ~/vef2vh05b
Verkefnavinna og skil
Öll verkefni sem lögð eru fyrir í áfanganum eru unnin í lokuðum (privat) áfangageymslum (Classroom Assignments) sem eru í Github áfangafélaginu (Classroom Organisation)
- Þátttökubeiðni (invitation link) útlutað í gegnum 1. verklýsingu í INNU
- Nemendur stofna áfangageymslu í Github áfangafélaginu
- Strax eftir að Github áfangageymslan hefur verið stofnuð á að skila tengli (link) sem vísar á áfangageymsluna í Innu/VEFÞ2VHB05U/Verkefni 1 -> vefslóð (URL).
Með þessu verklagi hefur kennari beinan aðgang að áfangageymslunni til samstarfs og yfirlesturs.
Námsáætlun áfangans er í Innu ~/VEFÞ2VHB05U