SAMSKIPTAFORM

Þegar við viljum fá upplýsingar frá notanda notum við yfirleitt form. Þau leyfa okkur að skilgreina mismunandi tegundir af leiðum til að skrá gögn ásamt aðferðum til að sannreyna þau að einhverju leyti áður en þau eru send.

Setjið skráningarform inn á vefsíðu, það má vera eins og hér er sýnt á mynd eða í hliðardálk (aside). Hafið samræmi í útliti formsins og töflunnar, t.d. sama leturgerð og litanotknun.

Titill formsins er í "Legend" taginu


Form

Fleiri dæmi og leiðbeiningar er að finna í INNU/VEF2VH/efni/