Classroom repository
Áfangageymsla er lausn sem Github býður nemendum og kennurum í forritun að nota til að auðvelda samskipti og yfirferð verkefna. Þessi aðferð hefur reynst vel í fjarkennslu og einnig í staðnámi. Til að nemendur geti notað áfangageymsluna verða þeir að vera með Github reikning (Github user account)
Verkefnavinna og yfirferð
Í áfangageymslunni eru möppur sem á að skila verkefnum í. Þú getur búið til, breytt og eytt gögnum í áfangageymslunni en geymslan sjálf er eign Tækniskólans
- Það er mikilvægt að nemendur vinni verkefnin sín í áfangageymslunni til að sýna fram á eigið vinnuframlag.
- Áfangageymslan er aðeins aðgengileg einum nemanda (Github user) og kennara áfangans
- Kennari leiðréttir verkefni beint í áfangageymslu nemenda.
-
Einkunn er gefin fyrir verkefnin í Innu
- Skjáfyrirlestur: Áfangageymsla stofnuð