FELLILISTI

Efnisyfirlit vefsins á að vera í fellilista (drop down menu) í litlum skjáum (20em – 48em) á vefsíðunni,. Þegar smellt er á ≡ takkann þá birtist efnisyfirlitið og fer tilbaka þegar smellt er aftur á takkann.

Fellilisti

Í skjáum stærri en 48em á efnisyfirlitið að vera lárétt (horizontal) efst á síðunni í „fixed" staðsetningu.