Git install
- Settu Visual Studio Code forritið fyrst inn á tölvuna þína.
- Síðan setur þú Git Bash inn á vélina
Samþykktu allar tillögur sem birtast þegar Git forritið er innsett
Veldu Visual Studio Code sem "default editor"
https://git-scm.com/book/en/v2/Getting-Started-First-Time-Git-Setup
Mikilvægar stillingar í Git Bash
- Á Linux og Mackintosh
- Til að nota GIT er hægt að opna Terminal sem er innbyggt skipanalínuforrit
- Athugaðu hvort Git sé til með því að skrifa
$ git --version
í “terminalinn”
-
Á Windows 10 notum við forritið Git Bash
Git Bash er skipanalínuforrit sem þýðir Linux skipanir yfir í Windows Dos skipanir, það er mikil hagræðing að geta notað sömu skipanir á mismunandi stýrikerfum. - Opnið forritið Git Bash eða Terminal
- Skráðu þig sem "–global" notanda
$ git config --global user.name "Johndoe"
(Johndoe = þitt “notandanafn” á Github, með gæsalöppum)
$ git config --global user.email johndoe@example.com
(Þitt tölvupóstfang sem þú notar á Github)
- Skráðu þig sem "–global" notanda