KVIKUN - ANIMATION

CSS kvikun er hægt að nota til að lífga upp á vefsíður og vekja athygli notenda á einstökum hlutum síðunnar. Kvikun er hægt að setja á flest öll tög sem HTML býður upp á.

Kosturinn við CSS kvikun er að allir vafrar styðja CSS kvikun þannig að það þarf ekki að nota JavaScript til þess. Athugið að Flash virkar ekki á farsíma-stýrikerfum!

CSS Animations

CSS animations allows animation of most HTML elements without using JavaScript or Flash!

Bjargir

Fleiri dæmi og leiðbeiningar er að finna í INNU/ VEF2VH/ efni/ Transition&animation